Alheimsdraumurinn í Kringlunni
Alheimsdraumurinn í Kringlunni þann 2. mars! Í tilefni þess að Alheimsdraumurinn hefst á Stöð 2 þann 28. febrúar munu stjörnur þáttarins – Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur gefa áritanir, taka myndir og halda skemmtilegan ratleik í Kringlunni þann 2. mars frá kl. 14-16.
Hvenær?
Sunnudaginn 2. mars
Klukkan 14 - 16
Hvar?
Kringlan – 1. hæð
Hvað verður í boði?
- Ratleikur um Kringluna í anda Alheimsdraumsins!
- Lukkuhjól með spennandi vinningum!
- Áritanir og myndatökur með Audda, Steinda, Sveppa og Pétri!
Vinningar:
Við verðum með veglega vinninga frá:
Kringlunni | Pepsi Max | KitKat | Tango Travel | Dominos | Stöð 2
Sjáumst í Kringlunni!