Beautybar hefur opnað á nýjum stað!
Beautybar hefur opnað glæsilega verslun & hárgreiðslustofu á 2.hæð í Kringlunni. Verslunin er staðsett þar sem Hamborgarafabrikkan var áður, við hlið Joe & the Juice. Næg bílastæði fyrir framan verslunina.
Opnunartilboð eru til 23.október; 20% afsláttur af öllum vörum bæði í verslun og í netverslun, satín koddaver fylgja frítt með þegar verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira. Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira.
Verið hjartanlega velkomin í nýja og glæsilega verslun Beautybar!