Kringlan vinnur gullverðlaun FÍT
Kringlan og auglýsingastofan Kontor unnu gullverðlaun FÍT í flokki auglýsingaherferða.
FÍT eru fagverðlaun íslenskra teiknara. Verðlaunin eru mikill heiður fyrir Kringluna enda eru þau virt og eftirsótt. Verðlaunin voru veitt 28. febrúar sl.