Afgreiðslutími

OPIÐ Í DAG: 11:00 - 18:00

OPNUNARTÍMI
laugardagur 11:00 - 18:00
sunnudagur 12:00 - 17:00
mánudagur 10:00 - 18:30
þriðjudagur 10:00 - 18:30
miðvikudagur 10:00 - 18:30
fimmtudagur 10:00 - 18:30
föstudagur 10:00 - 18:30

NETVERSLUN OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN

Language switcher
LogoLogo
Mitt uppáhalds

Óskalisti

loading
Cart

Karfan þín er tóm

Karfa

Það er ekkert í körfunni!

Ný verslun á 2.hæð

Icewear opnar verslun í Kringlunni!

Ný og glæsileg verslun Icewear hefur opnað í Kringlunni á 2.hæð á móti Herragarðinum. Icewear býður upp á fjölbreytt úrval af útivistarvörum fyrir alla fjölskylduna ásamt fylgihlutum á góðu verði. Þá verða einnig í boði valdar vörur frá norska merkinu Helly Hansen og gönguskór frá ítölsku merkjunum Asolo og Salewa.

Hönnun Icewear er íslensk og fyrir íslenskrar aðstæður og fatalína eru fjölbreytt fyrir bæði börn og fullorðna. Göngu- og útivistarlína Icewear er hugsuð fyrir almenning sem stundar létta útivist og eru vörurnar ávalt á sanngjörnu verði enda leggur Icewear áherslu á að útivist er fyrir alla.

Nýlega hefur bæst við barnalínuna til viðbótar við regn- og kuldafatnað eru nú sportlegir bómullar gallar sem hefur verið tekið vel og litríkar léttar úlpur til að lífga upp á vorið.

Aukin áhersla er nú á fatnaði fyrir hversdags notkun fyrir skólann eða vinnuna. Markmið Icewear er að bjóða ávalt upp á fjölbreytt úrval, gæði og sanngjarnt verð.