Kringlukröss 2024 - vinningshafar
Allir sem tóku þátt í Kringlukröss eru með í happdrættispottinum.
Einn vinsælasti jólaleikur á Íslandi var í fullum gangi í desember. Auk þess að geta unnið afslætti frá yfir 50 verslunum og veitingastöðum var leikurinn einnig stigakeppni sem og allir þátttakendur voru með í happdrættispottinum.
Stigakeppni lauk 1. janúar og þá var einnig dregið í happdrættinu.
Listi yfir vinningshafa er hér að neðan. Notendanöfn í leiknum eru birt en vinningshafar hafa fengið tölvupóst á netfang sem skráð var í leikinn.
Stigakeppni - verðlaun
30.000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi: Anna
Vertuo POP kaffivél frá Nespresso. Vinningshafi: Elisabet
10.000 kr gjafabréf frá The Body Shop. Vinningshafi: Guðný
Gjafabox frá Kaffitár. Vinningshafi: Sunna
Gjafabréf frá Dragonfly Ink. Vinningshafi: Thea
10.000 kr gjafabréf frá Klukkunni. Vinningshafi: HildurÓ
Signal Hill eldstæði frá Tenderflame - Kúnígúnd. Vinningshafi: Lilja Guðríður
Bakpoki frá Timberland. Vinningshafi: Pétur
10.000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi: Berglind Bjarnadóttir
Gjafapakki frá Lyf og heilsu. Vinningshafi: Ingunn
Gjafapoki frá Bast: Vinningshafi: Alma Pálmadóttir
Bíómiðar fyrir 2 frá Kringlunni. Vinningshafi: Eva Björg Sigurðardóttir
Happdrætti - vinningar
30.000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi: Maria lind
20.000 kr gjafabréf frá The Body Shop. Vinningshafi: BirgirV
25.000 kr gjafabréf frá Jens. Vinningshafi: Emma Soffía
Pixiprint myndavél frá A4. Vinningshafi: Viktor Ingi
15.000 kr gjafabréf sem gildir í Timberland og Marc´O Polo. Vinningshafi: Hafdís Lilja
10.000 kr. gjafabréf hjá S4S. Vinningshafi: Marzieh
10.000 kr. gjafabréf frá Smart Boutique. Vinningshafi: Gunnar Erik Snorrason
Le Creuset eldföst mót frá Byggt og búið. Vinningshafi: Auður Karítas Þórhallsdóttir
Gjafabréf í Karókí frá Oche. Vinningshafi: Karólína Anna
Gjafapakki frá Lyf og Heilsu. Vinningshafi: Diana Sigurfinnsdóttir
10.000 kr gjafabréf frá Dragonfly Ink. Karen Sif
Gjafabox frá Kaffitár. Vinningshafi: Helena Karen
10. 000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi: Guðrún Kristín
Teema pottur með loki, 2,3 ltr frá iBúðinni. Vinningshafi: Sara Sigurjons
Bíómiðar fyrir 2 frá Kringlunni. Vinningshafi: Jóhannes Birnir Jónsson
Sækja skal vinninga í þjónustuver Kringlunnar fyrir 31. janúar 2025. Gefa þarf upp netfang sem viðkomandi notaði í leiknum.
Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og þökkum öllum leikmönnum fyrir frábæra þátttöku.