MT HEKLA - ný glæsileg verslun
MT Hekla útivistarverslun opnaði nýlega á 2. hæð.
Fjöldi flottra vörulína má finna í versluninni, líkt og Fjällräven, Hestra, MT Hekla og Helly Hansen.
Fjällräven vörulínan er áberandi með úrval af bakpokunum þekktu í öllum litum og stærðum. Einnig eru vinsælu göngubuxurnar fáanlegar í mörgum litum ásamt úrvali af skyrtum, peysum, stuttermabolum og ýmsum fylgihlutum.
Hestra vörunar þekkja margir en vönduðu hanskarnir þeirra koma í öllum gerðum, tilvalin jólagjöf. Í versluninni má einnig finna MT Hekla vörulínuna sem samanstendur af fallegri hönnun á peysum, kertum og öðrum fylgihlutum. Helly Hansen vörulínan býður upp á úrval af úlpum, grunnlagi og öðrum fylgihlutum. MT Hekla er staðsett við hliðina á Gina tricot á 2. hæð