Nespresso á nýjum stað
Nespresso er með glæsilega verslun á 1. hæð Kringlunnar, við rúllustiga hjá Útilíf.
Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins.
Í verslunini, má finna bæði kaffivélar, aukahluti og gífurlegt úrval af kaffi. Boðið er upp á móttöku notaðra kaffihylkja fyrir endurvinnslu.