Optical studio hefur opnað glæsilega verslun á 2.hæð.
Optical Studio býður upp á alla þá þjónustu sem best gerist á sviði sjónmælinga og snertilinsumælinga. Mælingar eru framkvæmdar í verslununum með nýjustu og fullkomnustu tækjum. Einnig er boðið upp á faglega og persónulega þjónustu við val á umgjörðum og glerjum. Í verslun er fjölbreytt úrval gleraugna fyrir leik og störf.
Í tilefni opnunar er 30% afsláttur af öllum vörum dagana 10.-11.des. Verslunin er staðsett á 2.hæð gegnt verslun Boss.
Sjón er sögu ríkari á sannarlega við hjá Optical studio.