Öskudagur í Kringlunni
Við bjóðum börnin velkomin í Kringluna á Öskudaginn!
Búningar, fjör og frábær dagskrá.
Það verður sannarlega stemning í Kringlunni og skemmtileg dagskrá fyrir skrautleg börn.
Á 1.hæð verður myndakassi og leikir frá Rent A Party
VÆB strákarnir mæta svo kl. 16:00, taka lagið og hópmynd með öllum sem eru VÆB á Öskudaginn.
Verslanir og veitingastaðir taka vel á móti krökkunum og gefa nammi fyrir söng.
Hjartanlega velkomin í Kringluna á öskudaginn.