Páskabingó með íþróttaálfinum og Sollu!
🐣PÁSKABINGÓ NÓA SÍRÍUS OG KRINGLUNNAR🐣
Miðvikudaginn 2.apríl kl.17:00
FRÍTT á meðan húsrúm leyfir!
Vinningar frá Nóa Síríus og Kringlunni (páskaegg, nammipokar, gjafakort og bíómiðar).
Íþróttaálfurinn og Solla verða Bingóstjórar!
Staðsett á 1.hæð Blómatorgi
PÁSKAEGGJALEIT🍫
Kl.16 mun Nói Síríus fela 100 páskaunga á 1.hæð Kringlunnar!
Vinningur fyrir hvern unga má nálgast hjá Nóa Síríus básnum á Blómatorgi🥳
Við spilum 7 mismunandi Bingó og áætlum skemmtun í um 1 klst.
Hlökkum til að sjá þig🫶