Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Opið á sumardaginn fyrsta

Opið á sumardaginn fyrsta

Kringlan fagnar sumrinu hátíðlega og býður upp á frábæra skemmtun fyrir börnin þar sem öll börn fá ís frá Emmessís, blöðrur, hopp og skopp í æðislegum hoppukastala og margt margt fleira. 

Glæsileg opnunarhátíð KiDS Coolshop sem er ný leikfangaverslun á 2.hæð þar sem ToysRus er núna. 

Fyrstu 500 börn sem mæta fá óvæntan sumarglaðning frá þeim

Leikhópurinn Lotta verður á staðnum allan daginn

Ævintýrapersónur bjóða upp á Candy floss, popp og drykki

RISA kastala skip verður á staðnum ásamt hringekkju

Blöðrur fyrir alla káta krakka ásamt andlitsmálun 

Opið frá 13:00 til 18:00 en opnunarhátíð leikfangaverslun KiDS Coolshop byrjar kl. 12:00. 

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn