Fyrir börn á aldrinum 3-9 ára
Í Ævintýralandi geta börn á aldrinum 3-9 ára brugðið á leik og átt ógleymanlegar stundir á meðan fullorðna fólkið verslar í Kringlunni. Börn yngri en 3ja ára eru velkomin í fylgd forráðamanna.
Þegar þú kaupir máltíð á Kúmen á miðvikudögum, fylgir 30 mínútna boðsmiði í Ævintýraland.
Meðal þess sem bíður barnanna í Ævintýralandi má nefna spennandi kastala með boltalandi, skemmtilegan bát að leika í, barnaeldhús, föndurhorn, skemmtileg og skapandi leikföng til að flokka, raða, kubba o.fl. Eins má eiga rólega stund í notalegu slökunarherbergi með litlu bókasafni.
Jólaopnun 2024
16.des - Opið 11-20
17.des - Opið 11-20
18.des - Opið 11-20
19.des - Opið 11-20
20.des - Opið 11-20
21.des - Opið 11-20
22.des - Opið 11-20
23.des - Opið 11-21
24.des - LOKAÐ