Indian Bites opnar á Kúmen
Indverski matsölustaðurinn Indian Bites hefur opnað á Kúmen.
Fjölbreytni veitingastaða í mathöll Kúmen á 3. hæð vex með glæsilegum nýjum veitingastað, Indian Bites. Boðið er upp á fjölbreytt úrval af klassískum og nýjum indverskum réttum.
Bragð er sögu ríkara - Velkúmen!